Entries by janulusadmin

Fyrsta ferðavindtúrbína heimsins send út til viðskiptavina/Shipping has begun on the worlds first portable wind turbine

Janulus hefur hafið sölu og sendingar á fyrstu ferðavindtúrbínu heimsins. Fyrstu eintökin voru send út í dag á þá sem að tóku þátt í hópfjármögnunarverkefni fyrirtækisins. Sendingar halda einnig áfram á TOB kaplinum sem er að fá frábær viðbrögð. Janulus has begun shipping Vindur the worlds first portable wind turbine. We thank everyone who supported […]

Fyrsta ferðavindtúrbína heimsins

Síðastliðin föstudag héldum við bræður vörukynningu á Petersen svítunni þar sem við kynntum fyrir gestum vörurnar okkar. Þær vörur sem við kynntum voru fyrsta ferðavindtúrbínan í heiminum ásamt fjölnota kapli, sem eiga það sameiginlegt að gera notendum kleift að hlaða raftækin sín hvar og hvenær sem er. Þessar lausnir eru með eitt markmið, að einfalda […]